Double Click to Edit
Við byggjum fyrir þig
Við erum samhent teymi reyndra iðnaðarmanna, hönnuða, ráðgjafa og verktaka.
Við vinnum saman að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og á Norðurlöndunum.
Við vinnum saman að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og á Norðurlöndunum.
Alhliða verktakavinna
& áratuga reynsla
& áratuga reynsla
Byggingavinna
Umfang byggingarvinnu sem Bestverk hefur unnið felur í sér allt frá uppslætti og steypuvinnu til fokheldisvottors yfir í síðari byggingastig þar til byggingin er tilbúin. Við tökum að okkur verkefni við byggingu einbýlishúsa, fjölbýlishúsa sem og verslunar- og hótelbygginga. Þá höfum við yfir að ráða verkfræðingum, arkitektum og hönnuðum á öllum byggingastigum.
Sérhæfð verkefni
Við tökum að okkur breytingar, viðgerðir og viðbætur á húsnæði um land allt. Þá höfum við yfir að ráða tækni eins og t.d. steypusögun og kjarnaborun sem nýtist í stórum sem smáum breytingum. Ekkert verkefni er of lítið né of stórt og við höfum alla burði til að sinna sérhæfðum verkefnum að óskum kaupenda.
Hleðslustöðvar
Bestverk tekur að sér uppsetningu hleðslustöðva fyrir fjölbýlishús, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög um land allt. Ný stendur yfir rafvæðing bílaflotans á kostnað bensín- og díselbíla. Aukning rafmagnsbíla kallar á hleðsluvæðingu allsstaðar á landinu.
Verkfræði & Hönnun
Hjá okkur starfa arkitektar, verkfræðingar og innanhúshönnuðir með áratuga reynslu hver á sínu sviði. Við erum oft þátttakendur í verkefnum á hugmyndastigi jafnt sem við hönnun breytinga á eldri mannvikrjum. Þá tökum við að okkur smærri verkefni sé þess óskað.

Byggingavinna
Umfang byggingarvinnu sem Bestverk hefur unnið felur í sér allt frá uppslætti og steypuvinnu til fokheldisvottors yfir í síðari byggingastig þar til byggingin er tilbúin. Við tökum að okkur verkefni við byggingu einbýlishúsa, fjölbýlishúsa sem og verslunar- og hótelbygginga. Þá höfum við yfir að ráða verkfræðingum, arkitektum og hönnuðum á öllum byggingastigum.
Sérhæfð verkefni
Við tökum að okkur breytingar, viðgerðir og viðbætur á húsnæði um land allt. Þá höfum við yfir að ráða tækni eins og t.d. steypusögun og kjarnaborun sem nýtist í stórum sem smáum breytingum. Ekkert verkefni er of lítið né of stórt og við höfum alla burði til að sinna sérhæfðum verkefnum að óskum kaupenda.
Hleðslustöðvar
Bestverk tekur að sér uppsetningu hleðslustöðva fyrir fjölbýlishús, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög um land allt. Ný stendur yfir rafvæðing bílaflotans á kostnað bensín- og díselbíla. Aukning rafmagnsbíla kallar á hleðsluvæðingu allsstaðar á landinu.
Verkfræði & Hönnun
Hjá okkur starfa arkitektar, verkfræðingar og innanhúshönnuðir með áratuga reynslu hver á sínu sviði. Við erum oft þátttakendur í verkefnum á hugmyndastigi jafnt sem við hönnun breytinga á eldri mannvikrjum. Þá tökum við að okkur smærri verkefni sé þess óskað.
Bestverk vann bæði hratt og vel. Þeir múruðu húsið mitt á nokkrum dögum og verðið var mun betra en það sem ég hafði fengið hjá öðrum. Frágangurinn að verki loknu var til fyrirmyndar.

Jón Steinsson
Bestverk kom og málaði stæði og steypti kanta fyrir framan hjá okkur. Þeir gerðu við sprungið malbik í leiðinni. Ég fylgdist með þeim og sá strax að þeir vönduðu sig og mæli með þeim í hvaða verk sem er. Við höfum einnig rætt að þeir setji upp hleðslustöð þegar þar að kemur.

Orri Jóns
Hef nokkrum sinnum notað Bestverk í framkvæmdir hjá WorldClass. Hef góða reynslu af því og kem til með að leita til þeirra aftur.

Björn kr.Leifsson

Við stöndum við tímasetningar og setjum þig í forgang
Okkur er annt um gott orðspor og setjum gæði í forgang. Vönduð vinnubrögð, sanngjörn verð og nákvæm áætlanagerð eru forsendur þess að viðskiptavinir séu ánægðir.
Markmið okkar er alltaf að uppfylla kröfur viðskiptavinarins til hins ýtrasta sem og eftirlitsaðila.
Markmið okkar er alltaf að uppfylla kröfur viðskiptavinarins til hins ýtrasta sem og eftirlitsaðila.

Ánægðir viðskiptavinir og öflugir samstarfsaðilar
Markmið okkar er að gera alla viðskiptavini okkar ánægða því ánægðir viðskiptavinir eru okkar bestu meðmælendur. Einnig vinnum við með öflugu neti af samstarfsaðilum sem tryggja heildræna þjónustu fyrir viðskiptavini okkar.
















Double Click to Edit
Double Click to Edit