I Framkvæmdir
Framkvæmdir um land allt
Styrkur okkar liggur í fjölhæfu starfsfólki og sveigjanleika þegar kemur að stórum og smáum framkvæmdum. Við tökum að okkur framkvæmdir á mörgum sviðum innan bygginga- og viðhaldsgeirans - bæði stór verkefni og smá. Þá höfum við yfir að ráða húsvögnum fyrir gistiaðstöðu starfsmanna þegar við vinnum verkefni utan höfuðborgarsvæðisins. Einnig er það markmið okkar að vinna með iðnaðarmönnum af svæðinu þegar það er mögulegt.
Kalkofnsvegi 2,
101 Reykjavík
s. 416-8000
bestverk@bestverk.is
Double Click to Edit
Double Click to Edit